![Upptaka af veffræðsluerindi Dr. Susanne Braun]()
Þann 17. febrúar síðastliðinn mætti Dr. Susanne Braun til okkar og hélt fróðlegan fyrirlestur um ýmislegt varðandi heilsufar, fóðrun og aðbúnað hesta. Upptaka af erindinu hefur verið gerð aðgengileg og verður opin næstu tvær vikur, eða til og með 9. mars næstkomandi.