![Tilboðsdagar í mars á geldstöðuvörum]()
Í mars ætlum við að vera með 20% afslátt af geldstöðuvörum. Við vitum að ef eitthvað tímabil skiptir máli í fóðrun kúa eru það fyrstu 3 mánuðir í lífi kálfs, 8 vikur fyrir burð og 6 vikur eftir burð. Fóðrunin á þessum tímabilum er flókin og mjög ólík