$ 0 0 Opið fjós verður í Réttarholti í Skagafirði laugardaginn 24. júlí frá kl. 15 - 19. Þar gefst kostur á að skoða glæsilegt nýtt hátæknifjós í algerum sérflokki. Léttar veitingar og allir velkomnir.