$ 0 0 Í dag, 1. mars, hækkar verð á fjölmörgum kjarnfóðurtegundum sem Lífland framleiðir um 0,25-3,8%, breytilegt eftir tegundum. Nokkrar tegundir standa í stað og taka ekki hækkun.