$ 0 0 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir og hestur hennar Óskar frá Breiðstöðum sigruðu Slaktaumatöltið. Þau voru með nokkuð örugga forystu eftir forkeppni með einkunnina 7,97 og enduðu sem sigurvegarar í úrslitum með einkunnina 8,20.