![Skiladagur liðinn í Smákökusamkeppni Kornax]()
Nú er skiladagur liðinn í Smákökusamkeppni Kornax 2020 og bárust næstum því 300 uppskriftir ásamt myndum í keppnina að þessu sinni!
Í dag mun Sylvía Haukdal kökugerðarsnillingur sýna frá því þegar hún bakar fyrstu uppskriftina af þeim fimm sem eru komnar í úrslit.