$ 0 0 Nú er hægt að fá bætiefnið Vistbót í kjarnfóðri. Vistbótin byggir á náttúrulegum kjarnaolíum sem draga úr starfsemi metanmyndandi örvera og ýtir undir myndun efnasambanda sem stuðla að meiri mjólkurmyndun.