$ 0 0 Lífland kynnir Vistbót sem er fyrsta bætiefni sinnar tegundar á Íslandi. Vistbótin er einstök að því leiti að hún dregur úr metanlosun að lágmarki um 10% og bætir nýtingu fóðurs um 6% hjá nautgripum.