$ 0 0 Nú fer í hönd sá tími ársins þegar mest reynir á ærnar og þegar þær þurfa sem mesta viðbætta orku og prótein til að anna þeim efnaskiptum sem lok meðgöngu og burður útheimtir.