![MD Líflands og æskunnar fresta mótum]()
MD Líflands og æskunnar fresta mótum
Í ljósi fordæmalausra aðstæðna sem hafa skapast á Íslandi vegna COVID-19 faraldursins, hefur stjórn Meistaradeildar Líflands og æskunnar tekið þá ákvörðun að fresta þeim tveimur mótum sem eftir eru um óákveðinn tíma.